Bombay kjúklingavængir með jógúrt ídýfuUppskriftir0 6Hráefni fyrir vængi: 24 stk kjúklingavængir 1 tsk karrý ½ tsk turmerik 2 msk soja sósa 2 msk matarolía 2 hvítlauksrif, söxuð 1/8 tsk svartur pipar Steinselja til skreytingar Blandið saman í [...]